ÞAÐ SEM VIÐ BJÓÐUM UPP Á
Okkar Upplifun
1 - Fjórhjólaferðir
Æðisleg afþreying í Reykjavík, fjórhjólaferð uppá Hafrafjall. Hentar mjög vel fyrir alla hópa.
Ein, tvær og þrjár klst í boði. 3 - Fjórhjól & Hellaskoðun í Leiðarenda
Í þessum pakka færðu að upplifa það besta af báðum heimunum, neðanjarðar og uppi á Fjallstindi.
5 - Fjórhjól & Paintball
Hægt er að skipta hópnum upp í tvo hópa, helmingur í fjórhjól og helmingur í paintball. Síðan er skipt þannig að báðir hóparnir fá að njóta sín í báðum afþreyingunum.
7 - Fjórhjól & Þrautaleikur
Þrautaleikir hafa verið vinsælir og ef þú vilt virkilega hrista upp í hópnum þá er þetta pakkinn fyrir þig. Ekki slæmt að halda spennunni gangandi eftir fjórhjólaferðina.
|
2 - Fjórhjólaferð & Skotfimi
Þessi hittir beint í mark, spurning er hvort þú náir því!
Tilvalið fyrir hópa í stærri kantinum. Hægt er að skipta hópnum upp í tvo hluta og síðan er skipt. 4 - Fjórhjól & Lazertag
Gríðarlega skemmtilegur pakki sem er tilvalin fyrir keppnissama sem geta notið sín í stríði með vinnufélögum.
6 - Fjórhjól & Rafting
Tvær bestu ferðirnar á Íslandi komnar saman í einn pakka.
8 - Fjórhjól & Bjórskólinn
Þessi pakki er tilvalinn fyrir minni hópa.
Ekkert er betra en að enda túrinn með einum ísköldum í bjórskólanum... mmm þeir eru svo kaldir og góðir. |
9 - Snjósleðaferðir
|
Rafting & Lambagrillveisla á Drumbó
|
Snjósleðaferðirnar uppi á jökli eru vinsælar starfsmannaferðir og geta tekið á móti stórum hópum.
|
Vinsæl afþreyfing og frábær í alla staði. Endaðu með hópinn þinn í lambaveislu beint eftir rafting.
|
9 - NÝTT Buggy!
Æðislega skemmtilegar buggy ferðir. Einnig er hægt er að blanda því
inní alla pakka hér fyrir ofan. Hentu línu fyrir þinn hóp.
inní alla pakka hér fyrir ofan. Hentu línu fyrir þinn hóp.
Hafðu samband til þess að byrja ævintýrið
Afhverju að bóka hjá starfsmannaferðum?Við bjóðum upp á tilbúna pakka, sem leyfir þér að setjast aftur í stólinn og leyfa okkur stuðboltum um að sjá um allt skipulagðið.
Þú ert í góðum höndum! |
UMSAGNIR
Ykkar upplifun
Ég vildi gera einhvað sérstaklega skemmtilegt til að þjappa staffið saman. Ég hafði þá samband við Starfsmannaferðir.is í kjölfar þess og var ákveðið að skella okkur í tveggja tíma fjórhjólaferð! Dagurinn fór heldur betur umfram öllum væntingum hjá okkur öllum. Bókunarfelið, þjónustan og túrinn sjálfur var allt meiriháttar frá byrjun til enda. Ég hvet alla hiklaust í að fá starfsmannaferðir.is sem vilja gera sér virkilega glaðan dag með staffinu! |
Daníel Andri Pétursson
Wake Up Reykjavik
Wake Up Reykjavik